Um okkur /About Us - Þúfa 46

Við erum fjölbreyttur hópur listafólks með ólíkan bakgrunn og listgreinar, allt frá myndlist, hönnun og tónlist yfir í keramík og textíl.
Í Þúfu 46 vinnum við saman að nýjum verkefnum og sköpum vettvang fyrir listsköpun og samstarf.

Auk vinnustofa okkar er starfrækt Samlagið - sköpunarverkstæði, þar sem boðið er upp á námskeið fyrir börn og fullorðna.

We are a diverse group of artists with backgrounds in various disciplines — visual arts, design, music, ceramics, textiles, and more.
At Þúfa 46, we collaborate on creative projects and cultivate a space for artistic exploration and exchange.

In addition to our studios, Samlagið - Creative Workshop offers courses for both children and adults.

Listamenn Þúfu 46/Artists of Þúfa 46:

Listamennirnir

Hjördís Frímann

Regína Gunnarsdóttir

Gillian Pokalo

Valgerður Ósk

Elín Berglind SKúladóttir

Tereza Kocián

Svavar Knútur

Sigurður Mar

Karólína Baldvinsdóttir

Ready to unleash your creativity?

Contact us today to rent a studio space, exhibit your work, or join one of our community workshops.